LP vertak ehf. var stofnað af Loga Péturssyni múrarameistara.
Logi hóf vinnu við byggingavinnu árið 1970 hjá Pétri Kr Árnasyni múrarameistara þá fyrst sem handlangari í sumar vinnu í þrjú sumur, en hóf svo nám í múrverki árið 1974 og lauk sveinsprófi 1978 og útskrifaðist sem múrarameistari árið 1981 frá Iðnskólanum í Reykjavík.
Logi hefur unnið við margar stærri sem minni byggingar eins og Þjóðminjasafnið, Járnblendi verksmiðjuna á Grundartanga, sundlaugunum í Laugardal, sundlaugunum í Árbænum, Listasafn Íslands, íbúðir aldraðra á Seltjarnarnesi, Þjóðarbókhlöðuna ásamt fjölda annara smærri sem stærri húseigna.
Logi hefur unnið við utanhúsviðgerði síðustu 20 ár. Logi vann sem deildastjóri múrdeildar hjá Byko í Mjódd í 3 ár við sölu á múr og múrviðgerðar efnum ásamt leiðbeiningum um notkun á múrviðgerðar efnum.